Segist hafa verið grátbeðinn um að vera með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 16:04 Atriðið fræga og nú umdeilda úr Home Alone 2. Donald Trump hafnar fullyrðingum leikstjórans Chris Columbus um að hann hafi beitt tuddabrögðum til þess að birtast í örstutta stund í jólamyndinni Home Alone 2: Lost in New York. Forsetinn fyrrverandi segir á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social, að það hafi raunar verið öfugt. Framleiðendur myndarinnar hafi grátbeðið hann um að vera með í myndinni. Kvikmyndin kom út árið 1992 og er framhaldsmynd einnar frægustu jólamyndar í heimi. Þar fer Macaulay Culkin með hlutverk Kevin McCallister í annað sinn en í þetta sinn er hann einsamall í New York. Atriðið sem um ræðir á sér stað á hótelinu þar sem Kevin gistir, Plaza hótelinu í New York borg. Þar hittir hann viðskiptajöfurinn og bað hann um aðstoð. „Þau leigðu Plaza hótelið í New York, sem ég átti á þessum tíma. Ég var mjög upptekinn og ég vildi ekki gera þetta. Þau voru mjög almennileg en fyrst og fremst þrjósk,“ segir forsetinn á samfélagsmiðlinum. „Ég samþykkti og svo fór sem fór. Þetta litla hlutverk hefur undið upp á sig og myndinni gekk ótrúlega vel og er enn mjög vinsæl um jólin. Fólk hringir í mig í hvert sinn sem hún er sýnd.“ Ekki er ljóst hvers vegna forsetinn tjáir sig um ummæli leikstjórans nú en í umfjöllun Guardian kemur fram að hann hafi tjáð sig um málið fyrir þremur árum síðan, árið 2020. Þar fullyrti leikstjórinn að Trump hefði beitt tuddaskap. „Hann beitti tuddaskap til að fá að vera með í myndinni. Hann sagði: „Þið fáið bara að nota Plaza ef ég er með í myndinni.“ Trump segir nú að það gæti ekki verið fjær sannleikanum. Hann fullyrðir að líklega hafi hlutverkið aukið vinsældir myndarinnar. „Ef þeim fannst ég beita tuddaskap, hvers vegna höfðu þau mig með og héldu mér þarna svo í meira en þrjátíu ár? Af því að ég var, og er enn, frábær í myndinni, það er vegna þess! Þetta er bara enn einn Hollywood gaur fortíðar að mala gull á Trump frægðinni.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Forsetinn fyrrverandi segir á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social, að það hafi raunar verið öfugt. Framleiðendur myndarinnar hafi grátbeðið hann um að vera með í myndinni. Kvikmyndin kom út árið 1992 og er framhaldsmynd einnar frægustu jólamyndar í heimi. Þar fer Macaulay Culkin með hlutverk Kevin McCallister í annað sinn en í þetta sinn er hann einsamall í New York. Atriðið sem um ræðir á sér stað á hótelinu þar sem Kevin gistir, Plaza hótelinu í New York borg. Þar hittir hann viðskiptajöfurinn og bað hann um aðstoð. „Þau leigðu Plaza hótelið í New York, sem ég átti á þessum tíma. Ég var mjög upptekinn og ég vildi ekki gera þetta. Þau voru mjög almennileg en fyrst og fremst þrjósk,“ segir forsetinn á samfélagsmiðlinum. „Ég samþykkti og svo fór sem fór. Þetta litla hlutverk hefur undið upp á sig og myndinni gekk ótrúlega vel og er enn mjög vinsæl um jólin. Fólk hringir í mig í hvert sinn sem hún er sýnd.“ Ekki er ljóst hvers vegna forsetinn tjáir sig um ummæli leikstjórans nú en í umfjöllun Guardian kemur fram að hann hafi tjáð sig um málið fyrir þremur árum síðan, árið 2020. Þar fullyrti leikstjórinn að Trump hefði beitt tuddaskap. „Hann beitti tuddaskap til að fá að vera með í myndinni. Hann sagði: „Þið fáið bara að nota Plaza ef ég er með í myndinni.“ Trump segir nú að það gæti ekki verið fjær sannleikanum. Hann fullyrðir að líklega hafi hlutverkið aukið vinsældir myndarinnar. „Ef þeim fannst ég beita tuddaskap, hvers vegna höfðu þau mig með og héldu mér þarna svo í meira en þrjátíu ár? Af því að ég var, og er enn, frábær í myndinni, það er vegna þess! Þetta er bara enn einn Hollywood gaur fortíðar að mala gull á Trump frægðinni.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira