Hulunni svipt af Fröken Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2023 15:00 Jóna Sigurjónsdóttir fæddist árið 1933 og lést árið 2013. Björn Brynjúlfur Björnsson Hulunni hefur verið svipt af því hvaða yngismær bræðurnir Jón Múli og Jónas Árnasynir höfðu í huga þegar þeir sömdu textann við lagið Fröken Reykjavík um miðja síðustu öld. Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri og framleiðandi svaraði spurningunni sem landsmenn hafa margir hverjir spurt sig um árabil. Hver er þessi stúlka engri lík sem gengur eftur Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm? Björn Brynjúlfur upplýsir í umræðum í Facebook-hópnum Gamlar myndir að þar sé á ferðinni engin önnur en móðir hans heitin Jóna Sigurjónsdóttir. Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann. „Þeir sögðu henni það bræðurnir en þau þekktust öll vel. Þannig var að hún hafði séð rauða skó í erlendu tískublaði en slíkt var ekki til í Reykjavík þeirra daga. Hún tók því skó sem hún átti og málaði þá eldrauða með málningu. Svo spígsporaði hún um göturnar og vakti óskipta athygli,“ sagði Björn Brynjúlfur og birti myndina að ofan af móður sinni á hennar yngri árum. Ekki stóð á hrósyrðum frá meðlimum grúppunnar um hina fallegu Jónu og meðal annars upplýst að hún hafi verið kölluð Jóna fagra. Lag þeirra Árnasona um Fröken Reykjavík þekkja svo til allir landsmenn. Ýmist upprunalegu útgáfu þeirra bræðra eða endurútgáfu Friðriks Dórs Jónssonar af laginu frá 2016 sem hefur notið mikilla vinsælda síðan það var gefið út. Tónlist Reykjavík Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri og framleiðandi svaraði spurningunni sem landsmenn hafa margir hverjir spurt sig um árabil. Hver er þessi stúlka engri lík sem gengur eftur Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm? Björn Brynjúlfur upplýsir í umræðum í Facebook-hópnum Gamlar myndir að þar sé á ferðinni engin önnur en móðir hans heitin Jóna Sigurjónsdóttir. Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann. „Þeir sögðu henni það bræðurnir en þau þekktust öll vel. Þannig var að hún hafði séð rauða skó í erlendu tískublaði en slíkt var ekki til í Reykjavík þeirra daga. Hún tók því skó sem hún átti og málaði þá eldrauða með málningu. Svo spígsporaði hún um göturnar og vakti óskipta athygli,“ sagði Björn Brynjúlfur og birti myndina að ofan af móður sinni á hennar yngri árum. Ekki stóð á hrósyrðum frá meðlimum grúppunnar um hina fallegu Jónu og meðal annars upplýst að hún hafi verið kölluð Jóna fagra. Lag þeirra Árnasona um Fröken Reykjavík þekkja svo til allir landsmenn. Ýmist upprunalegu útgáfu þeirra bræðra eða endurútgáfu Friðriks Dórs Jónssonar af laginu frá 2016 sem hefur notið mikilla vinsælda síðan það var gefið út.
Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann.
Tónlist Reykjavík Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira