Hulunni svipt af Fröken Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2023 15:00 Jóna Sigurjónsdóttir fæddist árið 1933 og lést árið 2013. Björn Brynjúlfur Björnsson Hulunni hefur verið svipt af því hvaða yngismær bræðurnir Jón Múli og Jónas Árnasynir höfðu í huga þegar þeir sömdu textann við lagið Fröken Reykjavík um miðja síðustu öld. Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri og framleiðandi svaraði spurningunni sem landsmenn hafa margir hverjir spurt sig um árabil. Hver er þessi stúlka engri lík sem gengur eftur Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm? Björn Brynjúlfur upplýsir í umræðum í Facebook-hópnum Gamlar myndir að þar sé á ferðinni engin önnur en móðir hans heitin Jóna Sigurjónsdóttir. Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann. „Þeir sögðu henni það bræðurnir en þau þekktust öll vel. Þannig var að hún hafði séð rauða skó í erlendu tískublaði en slíkt var ekki til í Reykjavík þeirra daga. Hún tók því skó sem hún átti og málaði þá eldrauða með málningu. Svo spígsporaði hún um göturnar og vakti óskipta athygli,“ sagði Björn Brynjúlfur og birti myndina að ofan af móður sinni á hennar yngri árum. Ekki stóð á hrósyrðum frá meðlimum grúppunnar um hina fallegu Jónu og meðal annars upplýst að hún hafi verið kölluð Jóna fagra. Lag þeirra Árnasona um Fröken Reykjavík þekkja svo til allir landsmenn. Ýmist upprunalegu útgáfu þeirra bræðra eða endurútgáfu Friðriks Dórs Jónssonar af laginu frá 2016 sem hefur notið mikilla vinsælda síðan það var gefið út. Tónlist Reykjavík Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri og framleiðandi svaraði spurningunni sem landsmenn hafa margir hverjir spurt sig um árabil. Hver er þessi stúlka engri lík sem gengur eftur Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm? Björn Brynjúlfur upplýsir í umræðum í Facebook-hópnum Gamlar myndir að þar sé á ferðinni engin önnur en móðir hans heitin Jóna Sigurjónsdóttir. Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann. „Þeir sögðu henni það bræðurnir en þau þekktust öll vel. Þannig var að hún hafði séð rauða skó í erlendu tískublaði en slíkt var ekki til í Reykjavík þeirra daga. Hún tók því skó sem hún átti og málaði þá eldrauða með málningu. Svo spígsporaði hún um göturnar og vakti óskipta athygli,“ sagði Björn Brynjúlfur og birti myndina að ofan af móður sinni á hennar yngri árum. Ekki stóð á hrósyrðum frá meðlimum grúppunnar um hina fallegu Jónu og meðal annars upplýst að hún hafi verið kölluð Jóna fagra. Lag þeirra Árnasona um Fröken Reykjavík þekkja svo til allir landsmenn. Ýmist upprunalegu útgáfu þeirra bræðra eða endurútgáfu Friðriks Dórs Jónssonar af laginu frá 2016 sem hefur notið mikilla vinsælda síðan það var gefið út.
Fröken Reykjavík Hver gengur þarna eftir Austurstrætiog ilmar eins og vorsins blóm.Með djarfan svip og ögn af yfirlætiá ótrúlega rauðum skóm.Ó, það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem gengur þarna eftir Austurstrætiá ótrúlega rauðum skóm.Og því er eins og hafi vaxið vorsins blóm á stræti. Hver situr þar með glóð í gullnum lokkumí grasinu á Arnarhól,svo ung og djörf í ekta nælonsokkumen ofurlítið flegnum kjól.Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem situr þarna ung í ekta sokkumen ofurlítið flegnum kjól.Á meðan skín hin bjarta heita sumarsól af lokkum. Hver svífur þarna suður Tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn á brúnum sumarjakkahjá björkunum við Hljómskálann?Ó það er stúlka engum öðrum lík,það er hún fröken Reykjavíksem svífur þarna suður tjarnarbakkatil samfundar við ungan mannsem bíður einn hjá björkunum við Hljómskálann, Hljómskálann.
Tónlist Reykjavík Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira