Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Eldgosinu við Sundhnúksgíga virðist lokið. Nýjar myndir frá gosstöðvunum sýna að enn er glóð í nýja hrauninu en virkni er alveg dottin niður. Bæjarstjóra Grindavíkur er létt yfir goslokum. Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira