Ásdís Rán og Þórður halda jólin í Búlgaríu Boði Logason skrifar 21. desember 2023 10:52 Þórður Daníel og Ásdís Rán byrjuðu saman á árinu sem er að líða. Facebook Fyrirsætan og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærastinn hennar Þórður Daníel Þórðarson ætla að halda jólin saman í Búlgaríu en vonast til að komast til Íslands á milli jóla og nýárs til að fagna áramótunum hér á landi. Þórður Daníel er búsettur í Búlgaríu og Ásdís Rán hefur verið með annan fótinn þar síðustu fimmtán ár. Í kveðju á Facebook óskar Ásdís Rán vinum sínum gleðilegra jóla og segist vona að eldgosið á Reykjanesi komi ekki í veg fyrir að þau geti flogið til Íslands fyrir áramót. Í samtali við Vísi í haust sagði Ásdís Rán að ástin hafi kviknað í sumar þegar hún bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Að hennar sögn bauð hún Þórði með sér sem ferðafélaga þar sem hann var nýlega kominn úr sambandi. Ferðalagið tók svo óvænta stefnu þar sem ástin kviknaði á milli þeirra. „Þetta var ekki alveg planið en svona er lífið,“ sagði Ásdís kímin. „Við erum búin að vera saman í allt sumar og hann fær mig í hendurnar annan hvern mánuð í vetur. Það verður að duga í bili þar sem þetta eru spilin sem við höfum í höndunum eins og er,“ sagði Ásdís. Þórður er fyrrum útvarpsmaður á FM957 og rekur í dag fyritækið Icestore sem selur níkótínpúða og rafsígarettur í borginni Plovdiv í Búlgaríu þar sem hann hefur búið síðastliðin fimm ár. Ástin og lífið Jól Búlgaría Tímamót Íslendingar erlendis Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Þórður Daníel er búsettur í Búlgaríu og Ásdís Rán hefur verið með annan fótinn þar síðustu fimmtán ár. Í kveðju á Facebook óskar Ásdís Rán vinum sínum gleðilegra jóla og segist vona að eldgosið á Reykjanesi komi ekki í veg fyrir að þau geti flogið til Íslands fyrir áramót. Í samtali við Vísi í haust sagði Ásdís Rán að ástin hafi kviknað í sumar þegar hún bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Að hennar sögn bauð hún Þórði með sér sem ferðafélaga þar sem hann var nýlega kominn úr sambandi. Ferðalagið tók svo óvænta stefnu þar sem ástin kviknaði á milli þeirra. „Þetta var ekki alveg planið en svona er lífið,“ sagði Ásdís kímin. „Við erum búin að vera saman í allt sumar og hann fær mig í hendurnar annan hvern mánuð í vetur. Það verður að duga í bili þar sem þetta eru spilin sem við höfum í höndunum eins og er,“ sagði Ásdís. Þórður er fyrrum útvarpsmaður á FM957 og rekur í dag fyritækið Icestore sem selur níkótínpúða og rafsígarettur í borginni Plovdiv í Búlgaríu þar sem hann hefur búið síðastliðin fimm ár.
Ástin og lífið Jól Búlgaría Tímamót Íslendingar erlendis Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira