Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 14:07 Skemmdirnar eru allmiklar eins og sjá má. Marta Eiríksdóttir Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir
Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira