Íslensku stelpurnar vita það í hádeginu hvaða þjóð þær mæta í umspilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 10:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tryggði Íslandi sigur á Danmörku í lokaleik riðlakeppninnar. Vísir/Diego Í dag verður dregið um mótherja Íslands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar spila þá um áframhaldandi sæti í A-deild keppninnar. A-deild næstu Þjóðardeildarinnar verður einnig undankeppni fyrir næsta Evrópumót þar sem tvær efstu þjóðirnar í riðlunum tryggja sér sæti á EM 2025. Ísland, Belgía, Noregur og Svíþjóð lentu öll í þriðja sæti í sínum riðli í A deild og geta þau mætt Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Ungverjalandi eða Serbíu sem lentu öll í öðru sæti í sínum riðli í B-deild. Spilaðir verða tveir leikir, heima og að heiman og er það samanlagður árangur í leikjunum tveimur sem gildir. Ekki er ljóst hvar Ísland mun spila heimaleik sinn en stjórn KSÍ hefur sótt um leyfi hjá UEFA um að spila hann á erlendri grundu. Fyrri leikurinn í umspilinu verður útileikur og sá síðari heimaleikur. Leikirnir verða spilaðir á tímabilinu 21. til 28. febrúar 2024 Drátturinn fer fram í hádeginu en þá er einnig dregið í úrslit Þjóðardeildarinnar sem og í umspil milli B- og C-deildarinnar. Þessi frammistaða hjá Fanneyju Ingu Birkisdóttur í sínum fyrsta A landsleik! Rewind to this superb debut from Fanney Inga Birkisdóttir on Tuesday! #dottir pic.twitter.com/mhLi2cQE70— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 7, 2023 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
A-deild næstu Þjóðardeildarinnar verður einnig undankeppni fyrir næsta Evrópumót þar sem tvær efstu þjóðirnar í riðlunum tryggja sér sæti á EM 2025. Ísland, Belgía, Noregur og Svíþjóð lentu öll í þriðja sæti í sínum riðli í A deild og geta þau mætt Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Ungverjalandi eða Serbíu sem lentu öll í öðru sæti í sínum riðli í B-deild. Spilaðir verða tveir leikir, heima og að heiman og er það samanlagður árangur í leikjunum tveimur sem gildir. Ekki er ljóst hvar Ísland mun spila heimaleik sinn en stjórn KSÍ hefur sótt um leyfi hjá UEFA um að spila hann á erlendri grundu. Fyrri leikurinn í umspilinu verður útileikur og sá síðari heimaleikur. Leikirnir verða spilaðir á tímabilinu 21. til 28. febrúar 2024 Drátturinn fer fram í hádeginu en þá er einnig dregið í úrslit Þjóðardeildarinnar sem og í umspil milli B- og C-deildarinnar. Þessi frammistaða hjá Fanneyju Ingu Birkisdóttur í sínum fyrsta A landsleik! Rewind to this superb debut from Fanney Inga Birkisdóttir on Tuesday! #dottir pic.twitter.com/mhLi2cQE70— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 7, 2023
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti