Böðuðu sig í lokuðu Bláa lóninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2023 22:51 Eins og sjá má voru að minnsta kosti um tíu manns að njóta lífsins í Bláa lóninu í dag. Vísir/Vilhelm Fólk naut þess að baða sig í Bláa lóninu í dag. Lónið hefur verið lokað almenningi síðan 9. nóvember vegna hættu á eldgosi í Svartsengi og nágrenni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu við Grindavík í dag og myndaði stöðuna í bænum. Þar er unnið hörðum höndum að því að fylla í sprungur auk þess sem holur finnast hér og þar í bæjarfélaginu sem fólk þarf að hafa varann á. Vilhelm myndaði Bláa lónið úr lofti og kom honum í opna skjöldu að sjá mátti fólk njóta sín í fallega veðrinu í dag. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvaða fólk naut sín í heitu vatninu. Vinnuvélar við varnargarðsvinnu nærri Bláa lóninu í dag.vísir/Vilhelm Á heimasíðu Bláa lónsins segir að núverandi lokun Bláa lónsins, Silica hótels og Retreat hótels muni gilda til klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember. Staðan verði endurmetin þá. Neyðarstig almannavarna var um tíma á svæðinu en það var fyrir nokkru fært niður á hættustig. Ekki hefur náðst í Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, eða Grím Sæmundsen stærsta eiganda lónsins í kvöld þrátt fyrir endurteknar tilraunir. Frétt uppfærð 9. desember kl. 09:18: Í svörum frá Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, segir að um sé að ræða starfsmenn. Þeir séu að undirbúa fyrirhugaða opnun lónsins. Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu við Grindavík í dag og myndaði stöðuna í bænum. Þar er unnið hörðum höndum að því að fylla í sprungur auk þess sem holur finnast hér og þar í bæjarfélaginu sem fólk þarf að hafa varann á. Vilhelm myndaði Bláa lónið úr lofti og kom honum í opna skjöldu að sjá mátti fólk njóta sín í fallega veðrinu í dag. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvaða fólk naut sín í heitu vatninu. Vinnuvélar við varnargarðsvinnu nærri Bláa lóninu í dag.vísir/Vilhelm Á heimasíðu Bláa lónsins segir að núverandi lokun Bláa lónsins, Silica hótels og Retreat hótels muni gilda til klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember. Staðan verði endurmetin þá. Neyðarstig almannavarna var um tíma á svæðinu en það var fyrir nokkru fært niður á hættustig. Ekki hefur náðst í Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, eða Grím Sæmundsen stærsta eiganda lónsins í kvöld þrátt fyrir endurteknar tilraunir. Frétt uppfærð 9. desember kl. 09:18: Í svörum frá Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, segir að um sé að ræða starfsmenn. Þeir séu að undirbúa fyrirhugaða opnun lónsins.
Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira