Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss Boði Logason skrifar 8. desember 2023 10:40 Björn Bragi Arnarsson þáttastjórnandi í KVISS býst við jafnri og spennandi keppni annað kvöld. Hulda Margrét „Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér. Kviss Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér.
Kviss Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira