Pétur Jóhann gripinn glóðvolgur af grjóthörðum stöðumælaverði Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2023 16:33 Pétur Jóhann segir félaga sínum Sveppa frá hremmingum sínum, samskiptum við grjótharðan stöðumælavörð. „Hvað tekur langan tíma að fá sér kaffi?“ spyr Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur félaga sinn Sverri Þór Sverrisson sem betur er þekktur sem Sveppi krull. En hann lagði bíl sínum fyrir utan kaffihús til að grípa sér „take-a-way“ kaffi. Og lenti í grjóthörðum stöðumælaverði. Sveppi segir, þrjár mínútur eða svo. „Já. Ég var búinn að panta það. Og sný mér við og sé manninn við bílinn. Ég labbaði út og sagði: Ég er bara að grípa mér kaffi! Já, þetta er gjaldskylt stæði, sagði hann.“ Pétur Jóhann segir, jújú, ég var nú bara að grípa mér kaffi og ætlaði svo að halda áfram för minni. „Svo er ég farinn.“ En stöðumælavörðurinn setur miðann á bílinn, undir rúðuþurrkuna, alveg grjótharður. Pétur Jóhann spurði hvort hann gæti ekki bakfært þetta? Nei, það geri ég ekki, sagði stöðumælavörðurinn. Klippa: Pétur Jóhann og Sveppi ræða um harða stöðumælaverði Pétur Jóhann reyndi að telja stöðumælaverðinum hughvarf. „Já, getum við ekki verið hressir í dag? Komist að samkomulagi félagarnir,“ sagði Pétur Jóhann. En allt kom fyrir ekki. Stöðumælavörðurinn benti Pétri Jóhanni á að hann gæti reynt að andmæla stöðumælasektinni, með því að skrá bílinn í stæðið og setja sig í samband við Bílastæðasjóð. Og þar stendur málið núna. Svo virðist sem stöðumælaverðir séu óvenju harðir um þessar mundir, í það minnsta hellast yfir kvartanir af stöðumælasektum nú um stundir. Bílastæði Reykjavík Tengdar fréttir Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17 Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Sveppi segir, þrjár mínútur eða svo. „Já. Ég var búinn að panta það. Og sný mér við og sé manninn við bílinn. Ég labbaði út og sagði: Ég er bara að grípa mér kaffi! Já, þetta er gjaldskylt stæði, sagði hann.“ Pétur Jóhann segir, jújú, ég var nú bara að grípa mér kaffi og ætlaði svo að halda áfram för minni. „Svo er ég farinn.“ En stöðumælavörðurinn setur miðann á bílinn, undir rúðuþurrkuna, alveg grjótharður. Pétur Jóhann spurði hvort hann gæti ekki bakfært þetta? Nei, það geri ég ekki, sagði stöðumælavörðurinn. Klippa: Pétur Jóhann og Sveppi ræða um harða stöðumælaverði Pétur Jóhann reyndi að telja stöðumælaverðinum hughvarf. „Já, getum við ekki verið hressir í dag? Komist að samkomulagi félagarnir,“ sagði Pétur Jóhann. En allt kom fyrir ekki. Stöðumælavörðurinn benti Pétri Jóhanni á að hann gæti reynt að andmæla stöðumælasektinni, með því að skrá bílinn í stæðið og setja sig í samband við Bílastæðasjóð. Og þar stendur málið núna. Svo virðist sem stöðumælaverðir séu óvenju harðir um þessar mundir, í það minnsta hellast yfir kvartanir af stöðumælasektum nú um stundir.
Bílastæði Reykjavík Tengdar fréttir Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17 Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17
Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25