Pétur Jóhann gripinn glóðvolgur af grjóthörðum stöðumælaverði Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2023 16:33 Pétur Jóhann segir félaga sínum Sveppa frá hremmingum sínum, samskiptum við grjótharðan stöðumælavörð. „Hvað tekur langan tíma að fá sér kaffi?“ spyr Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur félaga sinn Sverri Þór Sverrisson sem betur er þekktur sem Sveppi krull. En hann lagði bíl sínum fyrir utan kaffihús til að grípa sér „take-a-way“ kaffi. Og lenti í grjóthörðum stöðumælaverði. Sveppi segir, þrjár mínútur eða svo. „Já. Ég var búinn að panta það. Og sný mér við og sé manninn við bílinn. Ég labbaði út og sagði: Ég er bara að grípa mér kaffi! Já, þetta er gjaldskylt stæði, sagði hann.“ Pétur Jóhann segir, jújú, ég var nú bara að grípa mér kaffi og ætlaði svo að halda áfram för minni. „Svo er ég farinn.“ En stöðumælavörðurinn setur miðann á bílinn, undir rúðuþurrkuna, alveg grjótharður. Pétur Jóhann spurði hvort hann gæti ekki bakfært þetta? Nei, það geri ég ekki, sagði stöðumælavörðurinn. Klippa: Pétur Jóhann og Sveppi ræða um harða stöðumælaverði Pétur Jóhann reyndi að telja stöðumælaverðinum hughvarf. „Já, getum við ekki verið hressir í dag? Komist að samkomulagi félagarnir,“ sagði Pétur Jóhann. En allt kom fyrir ekki. Stöðumælavörðurinn benti Pétri Jóhanni á að hann gæti reynt að andmæla stöðumælasektinni, með því að skrá bílinn í stæðið og setja sig í samband við Bílastæðasjóð. Og þar stendur málið núna. Svo virðist sem stöðumælaverðir séu óvenju harðir um þessar mundir, í það minnsta hellast yfir kvartanir af stöðumælasektum nú um stundir. Bílastæði Reykjavík Tengdar fréttir Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17 Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Sveppi segir, þrjár mínútur eða svo. „Já. Ég var búinn að panta það. Og sný mér við og sé manninn við bílinn. Ég labbaði út og sagði: Ég er bara að grípa mér kaffi! Já, þetta er gjaldskylt stæði, sagði hann.“ Pétur Jóhann segir, jújú, ég var nú bara að grípa mér kaffi og ætlaði svo að halda áfram för minni. „Svo er ég farinn.“ En stöðumælavörðurinn setur miðann á bílinn, undir rúðuþurrkuna, alveg grjótharður. Pétur Jóhann spurði hvort hann gæti ekki bakfært þetta? Nei, það geri ég ekki, sagði stöðumælavörðurinn. Klippa: Pétur Jóhann og Sveppi ræða um harða stöðumælaverði Pétur Jóhann reyndi að telja stöðumælaverðinum hughvarf. „Já, getum við ekki verið hressir í dag? Komist að samkomulagi félagarnir,“ sagði Pétur Jóhann. En allt kom fyrir ekki. Stöðumælavörðurinn benti Pétri Jóhanni á að hann gæti reynt að andmæla stöðumælasektinni, með því að skrá bílinn í stæðið og setja sig í samband við Bílastæðasjóð. Og þar stendur málið núna. Svo virðist sem stöðumælaverðir séu óvenju harðir um þessar mundir, í það minnsta hellast yfir kvartanir af stöðumælasektum nú um stundir.
Bílastæði Reykjavík Tengdar fréttir Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17 Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. 30. nóvember 2023 13:17
Egill varar við knáum stöðumælavörðum Egill Helgason sjónvarpsmaður, einn þekktasti miðborgarmaður sem um getur, hefur séð sig tilneyddan að senda út sérstakan varúðarpóst, þar sem hann varar við snörum stöðumælavörðum. 30. nóvember 2023 11:25