Ægisíðan verulega ógeðsleg Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2023 14:54 Pappír og úrgang er að finna í fjörborðinu við Ægisíðu. Vísir/Vilhelm Bjarni Brynjólfsson fyrrverandi upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar segir ástandið við Ægisíðuna slæmt og fjörukantinn þar verulega ógeðslegan: Endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt. Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum. Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum.
Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11