Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 16:31 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus FC Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira
Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Sjá meira