Innlent

Miklar umferðartafir í Hafnar­firði vegna lögregluaðgerða

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Tafir eru á umferð í báðar áttir. 
Tafir eru á umferð í báðar áttir.  Vísir

Stór lögregluaðgerð er í gangi í Hafnarfirði. Mikil umferðarteppa er á svæðinu og hefur umferð verið beint í aðra átt. 

Umferð frá Keflavík til Reykjavíkur er beint í gegnum Ásvelli og umferð í átt að Keflavík frá Reykjavík sömu leið. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu, sjúkra- og lögreglubílar auk sérsveitabíla og miklar tafir á umferð. 

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki grunur um að neitt saknæmt eigi sér stað. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×