„Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans,“ segir í tilkynningunni, en þar er jafnframt tekið fram að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Lögregla, sjúkralið, og slökkvilið hafa sést á vettvangi.
Fréttin hefur verið uppfærð.