Liverpool-draumur varð að veruleika Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 08:31 Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið í dag. Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is
Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17
Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01