„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2023 14:40 Jóhanna Vilhjálms er mætt aftur í Bítið. Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól
Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira