Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2023 14:52 Við Haðaland er eitt glæsilegasta einbýlishús landsins. Alma Ösp Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp
Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira