Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 10:13 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta Vísir Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta opinberaði í gær landsliðshópinn fyrir komandi verkefni liðsins í Þjóðadeild UEFA. Leiki gegn Dönum og Þjóðverjum hér heima undir lok mánaðar. Mikið er um fjarveru lykilleikmanna í komandi verkefni en í viðtali eftir leik var Þorsteinn spurður út í gagnrýnina á spilamennsku liðsins upp á síðkastið. „Auðvitað erum við alltaf að reyna bæta okkur. Auðvitað erum við alltaf að reyna vinna í því að gera hlutina betur,“ segir Þorsteinn landsliðsþjálfari aðspurður um gagnrýnina. „Leikurinn við Þjóðverja var erfiður að þessu leyti. Mér fannst margt í Wales leiknum í góðu lagi. Sköpun á færum og annað, við lokum svo vel á þær. Auðvitað viljum við alltaf vera að bæta okkur, gera betur og gera okkar besta. En þetta var erfiður leikur á móti Þjóðverjum. Við áttum í vandræðum sóknarlega. Ég vonast bara til þess að við nátum að bæta okkur í næsta glugga, gera betur.“ Viðtalið við Þorstein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Auðvitað erum við alltaf að reyna bæta okkur Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta opinberaði í gær landsliðshópinn fyrir komandi verkefni liðsins í Þjóðadeild UEFA. Leiki gegn Dönum og Þjóðverjum hér heima undir lok mánaðar. Mikið er um fjarveru lykilleikmanna í komandi verkefni en í viðtali eftir leik var Þorsteinn spurður út í gagnrýnina á spilamennsku liðsins upp á síðkastið. „Auðvitað erum við alltaf að reyna bæta okkur. Auðvitað erum við alltaf að reyna vinna í því að gera hlutina betur,“ segir Þorsteinn landsliðsþjálfari aðspurður um gagnrýnina. „Leikurinn við Þjóðverja var erfiður að þessu leyti. Mér fannst margt í Wales leiknum í góðu lagi. Sköpun á færum og annað, við lokum svo vel á þær. Auðvitað viljum við alltaf vera að bæta okkur, gera betur og gera okkar besta. En þetta var erfiður leikur á móti Þjóðverjum. Við áttum í vandræðum sóknarlega. Ég vonast bara til þess að við nátum að bæta okkur í næsta glugga, gera betur.“ Viðtalið við Þorstein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Auðvitað erum við alltaf að reyna bæta okkur
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira