Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2023 07:00 Richie Wellens ræðir við stuðningsmann sem gerði sér leið úr stúkunni til að láta vita af því sem var í gangi. Chris Vaughan/Getty Images Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Richie Wellens, þjálfari Orient gagnrýnir regluverk deildarinnar sem kveður á um að leikurinn verði að halda áfram þó það sé verið að hjartahnoða einstakling á hliðarlínunni. Staðan var 1-0 Orient í vil þegar stuðningsmaður liðsins bað annan af aðstoðardómurum leiksins að stöðva leikinn svo hægt væri að sinna Reynolds sem var meðvitundarlaus. Læknateymi vallarins mætti en mínútu síðar var leikurinn farinn aftur af stað. Þá gerðu 20 manns sér leið úr stúkunni og á völlinn sjálfan þar sem þau settust niður í mótmælaskyni við að leikurinn færi fram á meðan það var verið að reyna hnoða lífi í Reynolds. Eftir að áhorfendurnir voru farnir aftur upp í stúku átti að halda leik áfram en markvörður Lincoln tók það ekki í mál. It was a horrific night."Leyton Orient fans stopped Tuesday's match against Lincoln City to try to save Derek Reynolds, who died after being taken ill in the stands at Brisbane Road. @TBurrows16 & @PJBuckinghamhttps://t.co/z7R2h3WOE8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 4, 2023 „Þetta var skelfilegt. Við vorum hinum megin á vellinum og dómarinn undirbýr sig fyrir að hefja leik að nýju. Á sama tíma er verið að hnoða manneskju sem er að berjast fyrir lífi sínu, þetta var skelfileg tilfinning,“ sagði þjálfari Orient. „Ég vorkenndi dómaranum og fjórða dómara leiksins af því reglurnar segja að það verði að halda áfram en við verðum að stöðva leikinn og sjá til þess að það sé í lagi með stuðningsmanninn. Þetta var skelfilegt kvöld og skelfileg lífsreynsla. Þessar reglur ganga einfaldlega ekki upp.“ Á endanum ákvað dómarinn að senda bæði lið inn í klefa og flauta leikinn af, tæpri klukkustund eftir að hann var fyrst stöðvaður. Degi síðar staðfesti Orient að Reynolds hefði látið lífið. Hann hafði stutt félagið allt sitt líf. Leyton Orient Football Club is devastated to confirm that the supporter who was taken ill at Tuesday's game against Lincoln City has sadly passed away. Rest in peace, Derek — Leyton Orient FC (@leytonorientfc) October 4, 2023 Ekki er vitað hvenær leikurinn verður kláraður en staðan var 1-0 Orient vil þegar liðin gengu af velli. Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira
Richie Wellens, þjálfari Orient gagnrýnir regluverk deildarinnar sem kveður á um að leikurinn verði að halda áfram þó það sé verið að hjartahnoða einstakling á hliðarlínunni. Staðan var 1-0 Orient í vil þegar stuðningsmaður liðsins bað annan af aðstoðardómurum leiksins að stöðva leikinn svo hægt væri að sinna Reynolds sem var meðvitundarlaus. Læknateymi vallarins mætti en mínútu síðar var leikurinn farinn aftur af stað. Þá gerðu 20 manns sér leið úr stúkunni og á völlinn sjálfan þar sem þau settust niður í mótmælaskyni við að leikurinn færi fram á meðan það var verið að reyna hnoða lífi í Reynolds. Eftir að áhorfendurnir voru farnir aftur upp í stúku átti að halda leik áfram en markvörður Lincoln tók það ekki í mál. It was a horrific night."Leyton Orient fans stopped Tuesday's match against Lincoln City to try to save Derek Reynolds, who died after being taken ill in the stands at Brisbane Road. @TBurrows16 & @PJBuckinghamhttps://t.co/z7R2h3WOE8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 4, 2023 „Þetta var skelfilegt. Við vorum hinum megin á vellinum og dómarinn undirbýr sig fyrir að hefja leik að nýju. Á sama tíma er verið að hnoða manneskju sem er að berjast fyrir lífi sínu, þetta var skelfileg tilfinning,“ sagði þjálfari Orient. „Ég vorkenndi dómaranum og fjórða dómara leiksins af því reglurnar segja að það verði að halda áfram en við verðum að stöðva leikinn og sjá til þess að það sé í lagi með stuðningsmanninn. Þetta var skelfilegt kvöld og skelfileg lífsreynsla. Þessar reglur ganga einfaldlega ekki upp.“ Á endanum ákvað dómarinn að senda bæði lið inn í klefa og flauta leikinn af, tæpri klukkustund eftir að hann var fyrst stöðvaður. Degi síðar staðfesti Orient að Reynolds hefði látið lífið. Hann hafði stutt félagið allt sitt líf. Leyton Orient Football Club is devastated to confirm that the supporter who was taken ill at Tuesday's game against Lincoln City has sadly passed away. Rest in peace, Derek — Leyton Orient FC (@leytonorientfc) October 4, 2023 Ekki er vitað hvenær leikurinn verður kláraður en staðan var 1-0 Orient vil þegar liðin gengu af velli.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira