Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 21:36 Mugison á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Vísir/Rakel Rún Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni. Tónlist Mest lesið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fleiri fréttir Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni.
Tónlist Mest lesið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fleiri fréttir Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Sjá meira