„Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 17:01 Mæðgurnar Ástrós Rut og Emma deila girnilegri uppskrift sem er jafnvel enn betri daginn eftir. aðsend Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir. Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir.
Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
„Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40
Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22