Jón Gunnar Ottósson er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2023 09:30 Jón Gunnar Ottósson, var forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands um árabil. Vísir Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands er látinn. Hann var 72 ára að aldri. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Jón hóf störf sem forstjóri stofnunarinnar árið 1994. Hann hafði starfað í faginu hjá ríkinu allt frá því að hann varði doktorsritgerð sína um samskipti skordýra og burkna frá Háskólanum í Exeter á Englandi árið 1981. Jón Gunnar fæddist á Akureyri og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1970. Hann lauk svo B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Jón Gunnar kom víða við á ævi sinni, hann starfaði meðal annars sem stundakennari við gagnfræðaskólann á Varmá í Mosfellsveit, var starfsmaður Líffræðistofnunar HÍ, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð og Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hann var auk þess sérfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá og forstöðumaður stofnunarinnar frá 1982-1990. Þá var hann sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu árið 1990 og átti sæti í náttúruverndarráði árin 1983 til 1987 auk þess sem hann sat í ýmsum ráðum og nefndum tengdum náttúruvernd, skógrækt og landgræðslu. Jón Gunnar lét af störfum sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands árið 2020. Hann sat eftir það í stjórn Vina íslenskrar náttúru. Jón lætur eftir sig þrjú uppkomin börn, þau Auði, Rannveigu og Ara Klæng, auk tveggja stjúpbarna þau Áslaugu Hönnu og Frímann Birgi. Dóttir Jóns, Auður Jónsdóttir rithöfundur, minnist föður síns með hlýju á samfélagsmiðlinum Facebook og deilir viðtali Kjarnans við Jón Gunnar frá því fyrir tveimur árum í tilefni af því þegar hann lét af störfum sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar. „Ég á eftir að skrifa um þann einlæga og gáfaða hugsjónamann sem hann var. En þetta viðtal hér, sem var tekið fyrir fáeinum árum, er minnisvarði um merkilegt lífsstarf og magnaðan mann.“ Andlát Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Jón hóf störf sem forstjóri stofnunarinnar árið 1994. Hann hafði starfað í faginu hjá ríkinu allt frá því að hann varði doktorsritgerð sína um samskipti skordýra og burkna frá Háskólanum í Exeter á Englandi árið 1981. Jón Gunnar fæddist á Akureyri og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1970. Hann lauk svo B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Jón Gunnar kom víða við á ævi sinni, hann starfaði meðal annars sem stundakennari við gagnfræðaskólann á Varmá í Mosfellsveit, var starfsmaður Líffræðistofnunar HÍ, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð og Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hann var auk þess sérfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá og forstöðumaður stofnunarinnar frá 1982-1990. Þá var hann sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu árið 1990 og átti sæti í náttúruverndarráði árin 1983 til 1987 auk þess sem hann sat í ýmsum ráðum og nefndum tengdum náttúruvernd, skógrækt og landgræðslu. Jón Gunnar lét af störfum sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands árið 2020. Hann sat eftir það í stjórn Vina íslenskrar náttúru. Jón lætur eftir sig þrjú uppkomin börn, þau Auði, Rannveigu og Ara Klæng, auk tveggja stjúpbarna þau Áslaugu Hönnu og Frímann Birgi. Dóttir Jóns, Auður Jónsdóttir rithöfundur, minnist föður síns með hlýju á samfélagsmiðlinum Facebook og deilir viðtali Kjarnans við Jón Gunnar frá því fyrir tveimur árum í tilefni af því þegar hann lét af störfum sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar. „Ég á eftir að skrifa um þann einlæga og gáfaða hugsjónamann sem hann var. En þetta viðtal hér, sem var tekið fyrir fáeinum árum, er minnisvarði um merkilegt lífsstarf og magnaðan mann.“
Andlát Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira