„Vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki“ Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 16:26 „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar Helgi Bragason um vígahnöttinn. Babak Tafreshi Svokallaður vígahnöttur sást í gærkvöldi yfir Íslandi. Myndband af fyrirbrigðinu sýnir þegar það sprakk með tilheyrandi ljósadýrð. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur. Geimurinn Norðurþing Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, varð vitni að sprengingunni í gærkvöldi. Hann var í norðurljósaskoðunarferð þegar vígahnötturinn birtist skyndilega öllum að óvörum, klukkan 22:35. „Þetta er í raun og veru mjög stórbrotið stjörnuhrap sem við sjáum þarna,“ segir Sævar sem var staddur hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hann telur að stærðin á loftsteininum hafi verið sambærileg borðtenniskúlu eða tennisbolta og að það hafi líklega verið á áttatíu til hundrað kílómetra hæð. Þá segir hann að rykslóð eftir vígahnöttinn hafi sést á himninum í hálftíma eftir sprenginguna. „Við vorum fyrir tilviljun að horfa í rétta átt á réttu augnabliki,“ segir Sævar, en vinur hans, ljósmyndarinn Babak Tafreshi, náði atvikinu á myndband. Líkt og sjá má á myndbandinu voru mikil norðurljós þegar vígahnötturinn birtist. Sævar segir ekki tengingu á milli fyrirbæranna tveggja, það sé í raun tilviljun að þau sjáist þarna á sama tíma. Þrátt fyrir það hafi verið mikið um norðurljós þetta sama kvöld, eða svokallaður norðurljósastormur.
Geimurinn Norðurþing Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira