Búið að girða af slysstaðinn á Vopnafirði Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 07:01 Hér má sjá hvernig svæðið, þar sem bæði slysin áttu sér stað, hefur verið girt af. Sara Elísabet Svansdóttir Búið er að girða af klettótt svæði við smábátahöfnina á Vopnafirði þar sem tvö slys hafa orðið á síðustu dögum, þar af eitt banaslys. Frá þessu greinir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, í samtali við Vísi .„Við girtum þetta bara almennilega, og þetta lítur ágætlega út. Þannig nú passar fólk sig að fara ekki alveg að brúninni,“ segir hún. „Eftir að banaslysið varð hefur fólk verið að koma og kveikja á kertum. Þessi staður er ekkert endilega hættulegri en hver annar. Og vegna þess að það er svo mikið af fólki þarna og það er bekkur þarna þá erum við búin að girða svæðið af,“ segir hún. Um er að ræða tímabundna lausn að sögn Söru og í framhaldinu verði skoðað af sveitarfélaginu hvort eigi að setja upp varanlega girðingu. Violeta Mitul lést fyrir rúmri viku síðan, en hún var leikamaður knattspyrnuliðsins Einherja. Sara segir að gríðarlegur samhugur hafi verið í samfélaginu fyrir austan vegna andlátsins. „Það er alveg hræðilegt að þetta hafi gerst. Við vorum með svo fallega bænastund í síðustu viku og það mættu held ég bara allir bæjarbúar,“ segir Sara sem vonast til að fjölskylda Violetu, sem er á landinu hafi fundið fyrir stuðningi. Jafnframt segir Sara að andlátið sé mikið áfall fyrir liðsfélaga hennar hjá Einherja, sem og alla aðra bæjarbúa. Viku eftir banaslysið í síðustu viku féll önnur kona niður af klettunum, en áverkar hennar töldust minniháttar. Vopnafjörður Slysavarnir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Frá þessu greinir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, í samtali við Vísi .„Við girtum þetta bara almennilega, og þetta lítur ágætlega út. Þannig nú passar fólk sig að fara ekki alveg að brúninni,“ segir hún. „Eftir að banaslysið varð hefur fólk verið að koma og kveikja á kertum. Þessi staður er ekkert endilega hættulegri en hver annar. Og vegna þess að það er svo mikið af fólki þarna og það er bekkur þarna þá erum við búin að girða svæðið af,“ segir hún. Um er að ræða tímabundna lausn að sögn Söru og í framhaldinu verði skoðað af sveitarfélaginu hvort eigi að setja upp varanlega girðingu. Violeta Mitul lést fyrir rúmri viku síðan, en hún var leikamaður knattspyrnuliðsins Einherja. Sara segir að gríðarlegur samhugur hafi verið í samfélaginu fyrir austan vegna andlátsins. „Það er alveg hræðilegt að þetta hafi gerst. Við vorum með svo fallega bænastund í síðustu viku og það mættu held ég bara allir bæjarbúar,“ segir Sara sem vonast til að fjölskylda Violetu, sem er á landinu hafi fundið fyrir stuðningi. Jafnframt segir Sara að andlátið sé mikið áfall fyrir liðsfélaga hennar hjá Einherja, sem og alla aðra bæjarbúa. Viku eftir banaslysið í síðustu viku féll önnur kona niður af klettunum, en áverkar hennar töldust minniháttar.
Vopnafjörður Slysavarnir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira