Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Aron Guðmundsson skrifar 8. september 2023 08:30 Leiðir Vilhjálms prins og Paul Gascoigne lágu saman í dag. Vísir/Getty Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023 Bretland Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023
Bretland Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira