Vantar fullt, fullt af fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 14:04 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, sem segir að það vanti fólk í allskonar störf í sveitarfélagið en húsnæðisskortur sé aðal málið, sem þurfi að leysa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill skortur er á fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ því þar er svo mikill uppgangur og mikið að gerast, ekki síst í ferðaþjónustu. „Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki í öll störf“, segir bæjarstjórinn. Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn. Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn.
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira