Hvetur Íslendinga til að framlengja hvalveiðibannið Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 14:03 Momoa þekkir vel til á Íslandi eftir að hafa spriklað við strendur Djúpavíkur. Bandaríski stórleikarinn Jason Momoa hvetur íslensk stjórnvöld til þess að framlengja veiðibann á stórhvelum og hætta hvalveiði alfarið. Hann segir Íslendinga hugrakka að hafa bannað hvalveiðar í sumar. „Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“ Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
„Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“
Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41