Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2023 18:00 Telma Tómasson segir fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um hækkun stýrivaxta um 0,5 prósentustig. Um er að ræða 14. hækkunina í röð, en stýrivextir eru um það bil tólf sinnum hærri í dag en þeir voru fyrir tveimur árum. Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira