Margfaldur NBA meistari haslar sér völl í spænska fótboltanum Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 14:00 Steve Kerr á hliðarlínunni í leik Golden State Warriors Vísir/Getty Steve Kerr, aðalþjálfari NBA-liðsins Golden State Warriors sem og bandaríska landsliðsins, er orðinn hluthafi í spænska úrvalsdeildarfélaginu í fótbolta, Real Mallorca. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Kerr, sem hefur stýrt Golden State Warriors til fjögurra NBA meistaratitla en tenging hans við forseta félagsins Andy Kohlberg, sem var á sínum tíma varaforseti Phoenix Suns í NBA deildinni, sá til þess að hann keypti hlut í liði Mallorca. Kohlberg er meirihlutaeigandi í Real Mallorca. Sem leikmaður varð Kerr fimm sinnum NBA-meistari og hluti af goðsagnakenndu liði Chicago Bulls. „Ég hlakka til að vera hluti af þessu verkefni. Ég var í fríi á Mallorca síðasta sumar og horfði á leik með liðinu, það að styðja við bakið á því og verða stuðningsmaður er spennandi tækifæri,“ sagði Kerr í samtali við The Athletic. NBA tenginguna vantar ekki í eigendahóp Real Mallorca því auk Kerr og Kohlberg er þar einnig að finna goðsögnina Steve Nash sem á einnig hlut í félaginu. Real Mallorca endaði í 9.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, aðeins þremur stigum frá Evrópusæti, en er án sigurs á yfirstandandi tímabili þegar tvær umferðir eru liðnar af deildinni. Þó eru möguleikar á að fyrsti sigurinn láti sjá sig um komandi helgi þegar að liðið heimsækir Granada. Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Kerr, sem hefur stýrt Golden State Warriors til fjögurra NBA meistaratitla en tenging hans við forseta félagsins Andy Kohlberg, sem var á sínum tíma varaforseti Phoenix Suns í NBA deildinni, sá til þess að hann keypti hlut í liði Mallorca. Kohlberg er meirihlutaeigandi í Real Mallorca. Sem leikmaður varð Kerr fimm sinnum NBA-meistari og hluti af goðsagnakenndu liði Chicago Bulls. „Ég hlakka til að vera hluti af þessu verkefni. Ég var í fríi á Mallorca síðasta sumar og horfði á leik með liðinu, það að styðja við bakið á því og verða stuðningsmaður er spennandi tækifæri,“ sagði Kerr í samtali við The Athletic. NBA tenginguna vantar ekki í eigendahóp Real Mallorca því auk Kerr og Kohlberg er þar einnig að finna goðsögnina Steve Nash sem á einnig hlut í félaginu. Real Mallorca endaði í 9.sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, aðeins þremur stigum frá Evrópusæti, en er án sigurs á yfirstandandi tímabili þegar tvær umferðir eru liðnar af deildinni. Þó eru möguleikar á að fyrsti sigurinn láti sjá sig um komandi helgi þegar að liðið heimsækir Granada.
Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira