„Það er ekkert nýtt í þessu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2023 06:36 Kristján Loftsson og Vilhjálmur Birgisson. Vísir „Það er ekkert nýtt í þessu,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. um nýja skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Intellecon um efnahagsleg áhrif hvalveiða, sem unnin var að ósk matvælaráðherra. „Hvalveiðarnar eru atvinnurekstur sem hefur átt undir högg að sækja hjá ákveðnum stofnunum hér á landi undanfarin ár. Ef fyrirtækjum er haldið frá rekstri eins og gerst hefur í okkar tilfelli, þá er erfitt að gera það ár upp með hagnaði,“ segir Kristján í samtali við Morgunblaðið en í skýrslunni kemur meðal annars fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður, bæði fyrir þjóðarbúið og fyrir Hval. Um 120 manns hafa atvinnu af hvalveiðunum hluta úr ári og í skýrslunni segir að þrátt fyrir takmörkuð áhrif á efnahag landsins sé um að ræða töluverðar tekjur fyrir viðkomandi einstaklinga, sem séu með 1,7 til 2 milljónir á mánuði í laun á meðan veiðunum stendur. „Þetta er algerlega í anda þess sem verkalýðsfélagið hefur verið að benda á; þau gríðarlegu efnahagslegu áhrif sem hvalveiðibannið hefur á mína félagsmenn. Það er skylda stéttarfélaganna að verja atvinnuöryggi sinna félagsmanna, að ekki sé talað um tekjumöguleika sem eru af þeirri stærðargráðu sem raun ber vitni þegar vertíðin stendur yfir,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness, um niðurstöður skýrslunnar. „Ég ætla bara að vona að Svandís matvælaráðherra sjái að sér og heimili veiðarnar hinn 1. september til að lágmarka þann skaða sem hún hefur þegar valdið mínum félagsmönnum.” Hvalveiðar Kjaramál Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
„Hvalveiðarnar eru atvinnurekstur sem hefur átt undir högg að sækja hjá ákveðnum stofnunum hér á landi undanfarin ár. Ef fyrirtækjum er haldið frá rekstri eins og gerst hefur í okkar tilfelli, þá er erfitt að gera það ár upp með hagnaði,“ segir Kristján í samtali við Morgunblaðið en í skýrslunni kemur meðal annars fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður, bæði fyrir þjóðarbúið og fyrir Hval. Um 120 manns hafa atvinnu af hvalveiðunum hluta úr ári og í skýrslunni segir að þrátt fyrir takmörkuð áhrif á efnahag landsins sé um að ræða töluverðar tekjur fyrir viðkomandi einstaklinga, sem séu með 1,7 til 2 milljónir á mánuði í laun á meðan veiðunum stendur. „Þetta er algerlega í anda þess sem verkalýðsfélagið hefur verið að benda á; þau gríðarlegu efnahagslegu áhrif sem hvalveiðibannið hefur á mína félagsmenn. Það er skylda stéttarfélaganna að verja atvinnuöryggi sinna félagsmanna, að ekki sé talað um tekjumöguleika sem eru af þeirri stærðargráðu sem raun ber vitni þegar vertíðin stendur yfir,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness, um niðurstöður skýrslunnar. „Ég ætla bara að vona að Svandís matvælaráðherra sjái að sér og heimili veiðarnar hinn 1. september til að lágmarka þann skaða sem hún hefur þegar valdið mínum félagsmönnum.”
Hvalveiðar Kjaramál Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10