Foster leggur hanskana á hilluna eftir erfiða byrjun á tímabilinu Aron Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2023 10:28 Foster í leik með Wrexham Vísir/Getty Ben Foster, markvörður enska D-deildar liðsins Wrexham, hefur lagt markmannshanskana á hilluna. Frá þessu greinir hann í yfirlýsingu en aðeins nokkrar umferð eru liðnar af ensku D-deildinni þetta tímabilið. Foster tók hanskana af hillunni á seinni hluta síðasta tímabilsins og átti stóran þátt í því að binda enda á veru Wrexham, sem er í eigu Hollywood stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, í ensku utandeildinni. Hann ákvað síðan að taka slaginn með liðinu í ensku D-deildinni á yfirstandandi tímabili en hefur nú ákveðið að kalla þetta gott. Ben Foster on his decision to retire from professional football #WxmAFC pic.twitter.com/PV0ZXOXXjz— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 21, 2023 „Í fullri hreinskilni hefur frammistaða mín hingað til á tímabilinu ekki verið á því gæðastigi sem ég ætlast til af sjálfum mér og því finnst mér rétti tímapunkturinn núna til þess að leggja hanskana á hilluna. Með þessari ákvörðun hef ég ekki aðeins til hliðsjónar það sem er best fyrir mig, heldur einnig hvað sé best fyrir félagið. Nú getur það vegið og metið kostina í stöðunni áður en félagsskiptaglugginn lokar.“ Wrexham er sem stendur í 15.sæti ensku D-deildarinnar og hefur fengið flest mörk á sig af liðum deildarinnar þegar fjórar umferðir hafa verið leiknar, alls 13 mörk. Hinn 40 ára gamli Foster leggur nú hanskana á hilluna í annað sinn og á hann að baki flottan feril með liðum á borð við Manchester United, Stoke City, Watford, Birmingham og West Bromwich Albion. Að auki lék hann átta leiki fyrir landslið Englands. Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Foster tók hanskana af hillunni á seinni hluta síðasta tímabilsins og átti stóran þátt í því að binda enda á veru Wrexham, sem er í eigu Hollywood stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, í ensku utandeildinni. Hann ákvað síðan að taka slaginn með liðinu í ensku D-deildinni á yfirstandandi tímabili en hefur nú ákveðið að kalla þetta gott. Ben Foster on his decision to retire from professional football #WxmAFC pic.twitter.com/PV0ZXOXXjz— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 21, 2023 „Í fullri hreinskilni hefur frammistaða mín hingað til á tímabilinu ekki verið á því gæðastigi sem ég ætlast til af sjálfum mér og því finnst mér rétti tímapunkturinn núna til þess að leggja hanskana á hilluna. Með þessari ákvörðun hef ég ekki aðeins til hliðsjónar það sem er best fyrir mig, heldur einnig hvað sé best fyrir félagið. Nú getur það vegið og metið kostina í stöðunni áður en félagsskiptaglugginn lokar.“ Wrexham er sem stendur í 15.sæti ensku D-deildarinnar og hefur fengið flest mörk á sig af liðum deildarinnar þegar fjórar umferðir hafa verið leiknar, alls 13 mörk. Hinn 40 ára gamli Foster leggur nú hanskana á hilluna í annað sinn og á hann að baki flottan feril með liðum á borð við Manchester United, Stoke City, Watford, Birmingham og West Bromwich Albion. Að auki lék hann átta leiki fyrir landslið Englands.
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira