Hundaskít komið fyrir undir hinseginfána: „Mér finnst þetta rosalega ljótt“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 18:46 Pokinn með hundaskítnum var staðsettur beint fyrir neðan fánann. Aðsend Við Katrínu Ísafold Guðnadóttur, íbúa í Sandgerði, blasti óskemmtileg sjón í gær þegar poka með hundaskít hafði verið komið fyrir við útidyr þeirra. Katrín segir staðsetningu pokans gefa sterklega til kynna að honum hafi verið komið fyrir vegna hinseginfána sem hún hafði flaggað við dyrnar. „Ég var að leika með stráknum mínum úti á palli með fánann. Svo setti ég hann upp þannig að hann blasir við úti á götu. Svo tókum við eftir því að það var risastór poki með hundaskít beint fyrir neðan fánann,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Einbeittur brotavilji Hún segir augljóst að manneskjan sem kom skítnum fyrir hafi verið að senda skýr skilaboð. „Það er ekki séns að þetta hafi verið eitthvað annað, af því að það eru tuttugu þrjátíu metrar út að götu.“ Tvær trégirðingar eru fyrir innganginum þar sem pokanum var komið fyrir.Aðsend Því hafi einbeittur brotavilji verið fyrir hendi. „Pallurinn er fyrir ofan annan neðri pall þannig að manneskjan hefur þurft að koma alveg upp að húsinu til þess að kasta pokanum að fánanum,“ segir Katrín. „Við tilheyrum ekki LGBTQ samfélaginu en við viljum samt sýna því stuðning. Mér finnst þetta rosalega ljótt.“ Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Ég var að leika með stráknum mínum úti á palli með fánann. Svo setti ég hann upp þannig að hann blasir við úti á götu. Svo tókum við eftir því að það var risastór poki með hundaskít beint fyrir neðan fánann,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Einbeittur brotavilji Hún segir augljóst að manneskjan sem kom skítnum fyrir hafi verið að senda skýr skilaboð. „Það er ekki séns að þetta hafi verið eitthvað annað, af því að það eru tuttugu þrjátíu metrar út að götu.“ Tvær trégirðingar eru fyrir innganginum þar sem pokanum var komið fyrir.Aðsend Því hafi einbeittur brotavilji verið fyrir hendi. „Pallurinn er fyrir ofan annan neðri pall þannig að manneskjan hefur þurft að koma alveg upp að húsinu til þess að kasta pokanum að fánanum,“ segir Katrín. „Við tilheyrum ekki LGBTQ samfélaginu en við viljum samt sýna því stuðning. Mér finnst þetta rosalega ljótt.“
Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira