Sex í gæsluvarðhaldi í tengslum við kókaíninnflutning Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2023 14:39 Lögreglu hefur lagt hald á tæp sjö kíló af kókaíni. John Rensten/Getty Á síðustu tveimur vikum hafa níu verið handteknir í tengslum við fjögur mál tengdum innflutningi á kókaíni. Sex sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna málanna. Fjögur mál tengd innflutningi á kókaíni eru til rannsóknar hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Handtökur í málunum fóru fram í síðustu og þar síðustu viku á höfuðborgarsvæðinu, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra og tollgæslunnar í þessum málum. Ýmsum aðferðum var beitt við innflutning efnanna, meðal annars póst- og hraðsendingar sem og notkun burðardýrs. Alls voru níu handteknir í þessum aðgerðum en sex sitja nú í gæsluvarðhaldi. Í aðgerðum var samtals lagt hald á tæp sjö kíló af kókaíni. Hinir handteknu eru bæði íslenskir og erlendir ríkisborgarar. Ef marka má verðkönnun SÁÁ frá því í maí síðastliðnum má áætla að götuvirði sjö kílóa kókaíns sé um 115,5 milljónir króna. Þrír í haldi vegna skútumálsins Nóg virðist vera að gera hjá miðlægri rannsóknardeild en auk ofangreindra mála hefur deildin einnig til rannsóknar mál þar sem fíkniefni voru haldlögð í skútu fyrir utan Reykjanes. Í tilkynningu segir að í því máli sitji enn þrír í gæsluvarðhaldi. Hingað til hefur ekki verið greint frá því hversu mikið magn fíkniefna var í skútunni en í tilkynningu segir að lögregla hafi lagt hald á tæplega 160 kíló af hassi. Lögreglu grunar að hassið hafi verið flutt frá Danmörku og ætlaður áfangastaður hafi verið Grænland. Lögreglumál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Sjá meira
Fjögur mál tengd innflutningi á kókaíni eru til rannsóknar hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Handtökur í málunum fóru fram í síðustu og þar síðustu viku á höfuðborgarsvæðinu, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra og tollgæslunnar í þessum málum. Ýmsum aðferðum var beitt við innflutning efnanna, meðal annars póst- og hraðsendingar sem og notkun burðardýrs. Alls voru níu handteknir í þessum aðgerðum en sex sitja nú í gæsluvarðhaldi. Í aðgerðum var samtals lagt hald á tæp sjö kíló af kókaíni. Hinir handteknu eru bæði íslenskir og erlendir ríkisborgarar. Ef marka má verðkönnun SÁÁ frá því í maí síðastliðnum má áætla að götuvirði sjö kílóa kókaíns sé um 115,5 milljónir króna. Þrír í haldi vegna skútumálsins Nóg virðist vera að gera hjá miðlægri rannsóknardeild en auk ofangreindra mála hefur deildin einnig til rannsóknar mál þar sem fíkniefni voru haldlögð í skútu fyrir utan Reykjanes. Í tilkynningu segir að í því máli sitji enn þrír í gæsluvarðhaldi. Hingað til hefur ekki verið greint frá því hversu mikið magn fíkniefna var í skútunni en í tilkynningu segir að lögregla hafi lagt hald á tæplega 160 kíló af hassi. Lögreglu grunar að hassið hafi verið flutt frá Danmörku og ætlaður áfangastaður hafi verið Grænland.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Sjá meira