Formaður Leigjendasamtakanna gagnrýnir fyrirhugaðar lagabreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júlí 2023 06:43 Breytingunum er meðal annars ætlað að stuðla að langtímaleigu og meiri fyrirsjáanleika fyrir leigjendur. Vísir/Vilhelm „Mér líst illa á þetta, enda gengur frumvarpið þvert á allar okkar athugasemdir varðandi breytingar á leigufjárhæð,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um húsaleigu. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð. Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Þarna er ekki tekið á vísitölutengingu húsaleigu lengri samninga, sem er séríslenskt fyrirbæri að því leyti að leigufjárhæðin er uppfærð í hverjum einasta mánuði. Þar sem ég þekki til gerist það einu sinni á ári,“ segir Guðmundur. Drögin voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær en þau fela meðal annars í sér að við ákvörðun leigufjárhæðar þegar leigusamningur er endurnýjaður á grundvelli forgangsréttar leigjanda að samningstíma loknum eigi leigufjárhæð að vera sanngjörn og eðlileg fyrir báða aðila. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að langtímaleigu og auknum fyrirsjáanleika hvað varðar leiguverð og sanngirni þegar kemur að breytingum á leigufjárhæð. Drögin fela einnig í sér að óheimilt verður að semja um breytta leigufjárhæð ef samningur er til 12 mánaða eða skemmri tíma. Þetta er Guðmundur ánægður með en hann segir Leigjendasamtökin lengi hafa barist fyrir því að vísitölutenging styttri samninga verði bönnuð.
Húsnæðismál Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira