Hnífamaður gengur enn laus Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júlí 2023 10:26 Árásin átti sér stað á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Maður sem stakk annan mann á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur í byrjun síðustu viku er enn ófundinn. Lögregla segir það óvenjulegt en vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um hvernig leitinni að manninum miðar. Þá er rannsókn lögreglu á manndrápi á skemmtistaðnum Lúx langt komin. Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leit standi enn yfir að manninum. Hann vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um leitina vegna rannsóknarhagsmuna. Áður hefur komið fram að maðurinn hafi stungið annan á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn Eiríks er líðan hans góð en hann gat ekki staðfest hvort maðurinn væri kominn af spítala. Áður hefur Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagt í samtali við Vísi að lögregla muni kanna hvort lýst verði eftir manninum ef leit ber ekki árangur. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort hringurinn hafi þrengst undanfarna daga. Rannsókn á manndrápi á Lúx nær lokið Rannsókn lögreglu á andláti karlmanns á þrítugsaldri sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í júní er mjög langt komin að sögn Eiríks. Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi í lok síðasta mánaðar. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir lögreglu bíða eftir endanlegri niðurstöðu krufningar. Hann vill ekki gefa upp fjölda vitna sem lögregla ræddi við í tengslum við málið. Hann segir þó að um töluverðan fjölda hafa verið að ræða. Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Eiríkur Valberg, lögreglufulltrúi miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leit standi enn yfir að manninum. Hann vill ekki gefa upp nánari upplýsingar um leitina vegna rannsóknarhagsmuna. Áður hefur komið fram að maðurinn hafi stungið annan á Laugavegi í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudagsins 4. júlí síðastliðinn. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn Eiríks er líðan hans góð en hann gat ekki staðfest hvort maðurinn væri kominn af spítala. Áður hefur Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagt í samtali við Vísi að lögregla muni kanna hvort lýst verði eftir manninum ef leit ber ekki árangur. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort hringurinn hafi þrengst undanfarna daga. Rannsókn á manndrápi á Lúx nær lokið Rannsókn lögreglu á andláti karlmanns á þrítugsaldri sem lést í kjölfar höfuðhöggs á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í júní er mjög langt komin að sögn Eiríks. Hinum grunaða í málinu, sem er Íslendingur á þrítugsaldri, var sleppt úr haldi í lok síðasta mánaðar. Hann hefur hins vegar enn réttarstöðu sakbornings. Eiríkur segir lögreglu bíða eftir endanlegri niðurstöðu krufningar. Hann vill ekki gefa upp fjölda vitna sem lögregla ræddi við í tengslum við málið. Hann segir þó að um töluverðan fjölda hafa verið að ræða.
Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Reykjavík Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira