Munur á veltunni þegar fólk getur sleikt sólina Máni Snær Þorláksson skrifar 3. júlí 2023 19:17 Það var nóg að gera á Duck and Rose og eflaust víðar í miðbænum í kvöld. Vísir/Vilhelm Veitingastjóri í miðbænum segir að það hafi verið nóg að gera í miðbænum í sólinni í dag. Hann segir að mikill munur sé á veltunni þegar hægt er að geta bætt við tugum borða utandyra sem séu full allan daginn. „Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm Veður Reykjavík Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm
Veður Reykjavík Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira