Munur á veltunni þegar fólk getur sleikt sólina Máni Snær Þorláksson skrifar 3. júlí 2023 19:17 Það var nóg að gera á Duck and Rose og eflaust víðar í miðbænum í kvöld. Vísir/Vilhelm Veitingastjóri í miðbænum segir að það hafi verið nóg að gera í miðbænum í sólinni í dag. Hann segir að mikill munur sé á veltunni þegar hægt er að geta bætt við tugum borða utandyra sem séu full allan daginn. „Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm Veður Reykjavík Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Það er fólk bara liggjandi hérna úti um allt, að njóta og sleikja sólina,“ segir Snorri Björgvin Magnússon, veitingastjóri Duck and Rose, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Snorri segir að fólk sé búið að vera að sleikja sólina á svæðinu síðan staðurinn opnaði í morgun. „Það eru þó nokkrir búnir að vera að spyrja mig hvort ég sé með sólarvörn.“ Unga fólkið sleikti sólina á Austurvelli í dag.Vísir/Vilhelm Þá sé mikið af túristum í bænum. „Maður er farinn að finna fyrir því að skemmtiferðaskipin eru komin til landsins. Fólk stendur þarna í línum nánast.“ Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska á suðvesturhorninu í ár en svo virðist vera sem sumarið hafi loksins fengið minnisblaðið um að kíkja á höfuðborgarsvæðið í dag. Íbúar þökkuðu fyrir sig með því að njóta sólarinnar eins og sjá má á myndum sem ljósmyndari Vísis náði í dag. Það er ekki komið sumar í Reykjavík fyrr en búið er að hoppa í Elliðaá.Vísir/Vilhelm „Það hefðu mátt vera fleiri svona dagar í júní,“ segir Snorri. Gott veður geri mikið fyrir stemninguna hjá fólkinu í bænum. „Það lifnar miklu meira yfir fólkinu þegar sólin kemur.“ Snorri svarar því játandi þegar hann er spurður hvort það sé mikill munur á veltunni á dögum sem þessu, „Það náttúrulega munar að geta bætt við hátt í fimmtíu borðum sem eru full allan daginn.“ Vísir/Vilhelm
Veður Reykjavík Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira