Travis Scott á landinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2023 17:05 Rappararnir tveir, Daniil og Travis Scott, hittust á hamborgarastað á Íslandi. skjáskot Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning