Travis Scott á landinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2023 17:05 Rappararnir tveir, Daniil og Travis Scott, hittust á hamborgarastað á Íslandi. skjáskot Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47