Gekk hreindýrunum í móðurstað Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2023 10:13 Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri. Stöð 2 Hreindýrin Mosi og Garpur vita ekkert betra en að fá hreindýramosa, salt og drekka vatn úr pela. Þau þekkja eiganda sinn í sjón sem hefur gengið þeim í móðurstað eftir að þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði. Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“ Múlaþing Dýr Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira
Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“
Múlaþing Dýr Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira