Paul Watson segir hvalveiðar Íslendinga stjórnast af þráhyggju eins manns Heimir Már Pétursson skrifar 19. júní 2023 19:21 Paul Watson segir hvalveiðar Íslendinga stjórnast af þráhyggju Kristjáns Loftssonar og undrast að ímynd Íslands eigi að stjórnast af vilja hans. Stöð 2 Paul Watson fyrrverandi leiðtogi Sea Shepard samtakanna sem sökktu tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn árið 1986 nálgast Íslandsmið til að trufla veiðar Hvals hf. í sumar. Hópur fólks úr Hvalavinum koma saman til mótmæla við hvalbátana seinni partinn í dag en nú er verið að undirbúa þá til veiða. Watson segir að skip hans muni halda sig utan við tólf mílna mörkun og bíða hvalbátanna þar. En honum var bannað að koma til Íslands ævilangt eftir að hvalbátunum var sökkt. „Hvaladráp er bannað samkvæmt alþjóðalögum og við erum að reyna að vernda dýrategund í útrýmingarhættu fyrir ólöglegu athæfi,“ segir Watson í Zoom viðtali frá skipi sínu sem er statt rétt utan við 200 mílna efnahagslögsögu Íslands. Þrjátíu og tveir eru í áhöfn John Paul Dejoria, skips Paul Watson, og koma frá tólf þjóðríkjum.Paul Watson samtökin Óttastu að Landhelgisgæslan muni taka þig fastan ef þú ferð inn fyrir tólf sjómílna lögsöguna? „Þá yrðum við að fara inn fyrir 12 mílurnar, en það hyggjumst við ekki gera. Ég er kannski alræmdur en ég hef ekki framið glæp á Íslandi. Við sökktum hvalveiðiskipunum árið 1986 en Ísland kaus að ákæra mig ekki. Engin ákæra var gefin út, engin réttarhöld og því enginn glæpur,“ segir Watson. Þú fékkst ævilangt bann við komu til landsins? „Ísland óttast í raun að koma fyrir rétt fyrir „ólöglegt“ athæfi Watsons gegn hvalveiðiflotanum. Hvalveiðar hafa verið ólöglegar frá 1986. Ég kom til Reykjavíkur árið 1985 og sagði að við myndum ekki gera neitt fyrr en 1986 þegar hvalveiðibannið gengi í gildi. Þegar árið 1986 gekk í garð skutuð þið 96 hvali. Við svöruðum þessu með því að sökkva hálfum flotanum.,“ segir Watson Hvað muntu reyna að gera til að stöðva veiðarnar? „Hindra að skutlarnir hitti í mark eins og svo oft áður. Þetta snýst ekki um Ísland eða Íslendinga heldur snýst þetta um einn mann, Kristján Loftsson sem er heltekinn af því að drepa hvali. Hann er eins og nútímaútgáfan af Ahab skipstjóra. Ég sé ekki hvers vegna orðspor Íslands eigi að skaðast af völdum þessa mjög svo sjálfselska manns,“ segir Paul Watson. Hvalveiðar Dýraheilbrigði Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Hvalveiðar sagðar hefjast í næstu viku Veiðar starfsmanna Hvals hf. á langreyði munu hefjast næsta miðvikudag. Það er viku eftir að Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti að endurnýja starfsleyfi fyrirtækisins vegna hvalastöðvarinnar í Hvalfirði. 16. júní 2023 16:47 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Watson segir að skip hans muni halda sig utan við tólf mílna mörkun og bíða hvalbátanna þar. En honum var bannað að koma til Íslands ævilangt eftir að hvalbátunum var sökkt. „Hvaladráp er bannað samkvæmt alþjóðalögum og við erum að reyna að vernda dýrategund í útrýmingarhættu fyrir ólöglegu athæfi,“ segir Watson í Zoom viðtali frá skipi sínu sem er statt rétt utan við 200 mílna efnahagslögsögu Íslands. Þrjátíu og tveir eru í áhöfn John Paul Dejoria, skips Paul Watson, og koma frá tólf þjóðríkjum.Paul Watson samtökin Óttastu að Landhelgisgæslan muni taka þig fastan ef þú ferð inn fyrir tólf sjómílna lögsöguna? „Þá yrðum við að fara inn fyrir 12 mílurnar, en það hyggjumst við ekki gera. Ég er kannski alræmdur en ég hef ekki framið glæp á Íslandi. Við sökktum hvalveiðiskipunum árið 1986 en Ísland kaus að ákæra mig ekki. Engin ákæra var gefin út, engin réttarhöld og því enginn glæpur,“ segir Watson. Þú fékkst ævilangt bann við komu til landsins? „Ísland óttast í raun að koma fyrir rétt fyrir „ólöglegt“ athæfi Watsons gegn hvalveiðiflotanum. Hvalveiðar hafa verið ólöglegar frá 1986. Ég kom til Reykjavíkur árið 1985 og sagði að við myndum ekki gera neitt fyrr en 1986 þegar hvalveiðibannið gengi í gildi. Þegar árið 1986 gekk í garð skutuð þið 96 hvali. Við svöruðum þessu með því að sökkva hálfum flotanum.,“ segir Watson Hvað muntu reyna að gera til að stöðva veiðarnar? „Hindra að skutlarnir hitti í mark eins og svo oft áður. Þetta snýst ekki um Ísland eða Íslendinga heldur snýst þetta um einn mann, Kristján Loftsson sem er heltekinn af því að drepa hvali. Hann er eins og nútímaútgáfan af Ahab skipstjóra. Ég sé ekki hvers vegna orðspor Íslands eigi að skaðast af völdum þessa mjög svo sjálfselska manns,“ segir Paul Watson.
Hvalveiðar Dýraheilbrigði Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Hvalveiðar sagðar hefjast í næstu viku Veiðar starfsmanna Hvals hf. á langreyði munu hefjast næsta miðvikudag. Það er viku eftir að Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti að endurnýja starfsleyfi fyrirtækisins vegna hvalastöðvarinnar í Hvalfirði. 16. júní 2023 16:47 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
„Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01
Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37
Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14
Hvalveiðar sagðar hefjast í næstu viku Veiðar starfsmanna Hvals hf. á langreyði munu hefjast næsta miðvikudag. Það er viku eftir að Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti að endurnýja starfsleyfi fyrirtækisins vegna hvalastöðvarinnar í Hvalfirði. 16. júní 2023 16:47