Grindvíkingar fögnuðu Sjómannadeginum með pompi og prakt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 13:18 Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í fyrsta skipti árið 1948 eða fyrir 75 árum. Vísir/Anton Brink Sjóarinn síkáti, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga var haldin með pompi og prakt um helgina. Bylgjulestin kíkti við og hélt uppi fjörinu ásamt fjölbreyttri dagskrá heimamanna. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink
Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45
Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38
Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49