Ætla að áfrýja launamáli dómara beint til Hæstaréttar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 14:36 Málinu verður áfrýjað beint til Hæstaréttar en ekki til millidómsstigsins, Landsréttar. vísir/vilhelm Fjármála- og efnahagsráðuneytið hyggst óska eftir leyfi til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, þar sem deilt var um endurgreiðslu launa dómara, beint til Hæstaréttar. Héraðsdómur taldi að ríkið hefði ekki mátt endurskoða laun dómara, lækka þau og krefjast endurgreiðslu á því sem ráðuneytið taldi ofgreidd laun. Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar. Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar.
Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira