Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. maí 2023 20:00 Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar aðgerðaráætluninni. Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta, þetta sýnir ný skýrsla KPMG. Formaður landssambands eldri borgara fagnar því að samþætta eigi þjónustu við eldra fólk, núverandi fyrirkomulag sé ekki viðunandi. Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“ Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“
Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira