Rödd íbúa sé algjörlega hunsuð Máni Snær Þorláksson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 24. maí 2023 21:36 Það var þétt setið á fundinum í kvöld. Vísir Íbúasamtök Skerjafjarðar boðuðu til fundar í kvöld vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði. Gert er ráð fyrir fjórtán hundruð íbúðum sem rúma um 3500 manns í nýju deiliskipulagi og gæti íbúafjöldi hverfisins því sexfaldast. Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“ Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“
Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira