Þóttist vera látinn faðir sinn og stal ellefu milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:33 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið ellefu milljónum úr dánarbúi föður síns. Til þess að stela peningnum þóttist hann vera faðir sinn. Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira