Allar Evrópuþjóðirnar sem eiga fulltrúa á fundinum utan sex skrifuðu undir yfirlýsingu um tjónaskrá vegna innrásar Rússa í Úkraínu.
Bein útsending er í spilaranum að neðan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Leiðtogafundi Evrópuráðsins lýkur í dag með blaðamannafundi í Hörpu. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum.
Allar Evrópuþjóðirnar sem eiga fulltrúa á fundinum utan sex skrifuðu undir yfirlýsingu um tjónaskrá vegna innrásar Rússa í Úkraínu.
Bein útsending er í spilaranum að neðan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður í beinni útsendingu frá Hörpu nú í morgunsárið og fylgist með þróun mála fram eftir degi í vaktinni hér á Vísi.