Innlent

Vaktin: Katrín segir þátt­tökuna í tjóna­skránni framar vonum

Hólmfríður Gísladóttir og Kjartan Kjartansson skrifa
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt fleiri leiðtogum á fundinum í Hörpu.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt fleiri leiðtogum á fundinum í Hörpu. Vísir/Vilhelm

Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála á síðari degi leiðtogafundar Evrópuráðsins. 

Til umræðu á fundinum eru meðal annars málefni Úkraínu og svokölluð tjónaskrá sem stendur til að koma á laggirnar til að skjalfesta þann skaða sem innrás Rússa hefur valdið í landinu.

(Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×