Myndir: Viðbúnaður og vegalokanir vegna leiðtogafundarins í Hörpu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. maí 2023 14:40 Öryggið er í fyrrrúmi þegar tugir þjóðarleiðtoga heimsækja Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson Í miðborg Reykjavíkur má víða sjá brynjaða lögreglumenn með byssukjaftana á lofti. Viðbúnaður hefur sjaldan eða aldrei verið meiri enda von á flestum þjóðarleiðtogum Evrópu í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins í vikunni. Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53
Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29
„Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42