Bein útsending: Sveitarstjórnir, lýðræði, mannréttindi og réttarríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 08:38 Málþingið stendur milli 9 og 13 í dag. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities) stendur fyrir málþingi í dag þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð sveitarstjórna í að viðhalda lýðræði, mannréttindum og réttarríki. Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI. Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI.
Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira