Diljá var einu sæti frá því að komast áfram Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 09:40 Diljá komst ekki áfram þrátt fyrir kröftugan flutning á laginu Power á fimmtudag. EBU Veðbankar höfðu rétt fyrir sér að þessu sinni og Diljá Pétursdóttir komst ekki áfram í aðalkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Íslands hönd. Hún var hins vegar eins nálægt því og hugsast getur, aðeins einu sæti frá því að komast áfram. Framlag okkar Íslending til Eurovision í ár var lagið Power í flutningi Diljár. Þrátt fyrir að veðbankar hafi ekki spáð laginu brautargengi til úrslitanna voru margir orðnir vongóðir fyrir seinna undankvöldið á fimmtudaginn síðasta. Þó fór sem fór og Diljá fékk ekki að flytja lagið á sjálfri úrslitakeppninni, sem fram fór í Liverpool í gærkvöldi. Nú hafa nákvæm úrslit símakosningarinnar á fimmtudagskvöld verið kunngjörð. Í frétt á vefnum Eurovisionworld má sjá að Diljá var hársbreidd frá því að komast í úrslit. Evrópa kaus hana í ellefta sæti, einu sæti á eftir Eistum sem komust áfram. Þó vantaði nokkuð upp á stigafjöldann, Ísland hlaut 44 stig en Eistland 74. Efstir í undanriðlinum voru Ástralir, sem gæti ært óstöðugan íslenskan Eurovisionaðdáanda, enda eru þeir ekki Evrópubúar og eru nýbyrjaðir að taka þátt í keppninni. Þeir hlutu 149 stig í símakosningunni. Næstir á eftir þeim voru Austurríkismenn menn með 137 stig og bronsframlagið var Solo í flutningi stúlknanna frá Póllandi með 124. Frændur okkar frá Danmörku riðu ekki feitum hesti frá símakosningunni og hlutu aðeins sex stig, sem skilaði þeim þó fjórtánda sæti. San Marino og Rúmenía hluti bæði ekki eitt einasta stig. Eurovision Tengdar fréttir Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Framlag okkar Íslending til Eurovision í ár var lagið Power í flutningi Diljár. Þrátt fyrir að veðbankar hafi ekki spáð laginu brautargengi til úrslitanna voru margir orðnir vongóðir fyrir seinna undankvöldið á fimmtudaginn síðasta. Þó fór sem fór og Diljá fékk ekki að flytja lagið á sjálfri úrslitakeppninni, sem fram fór í Liverpool í gærkvöldi. Nú hafa nákvæm úrslit símakosningarinnar á fimmtudagskvöld verið kunngjörð. Í frétt á vefnum Eurovisionworld má sjá að Diljá var hársbreidd frá því að komast í úrslit. Evrópa kaus hana í ellefta sæti, einu sæti á eftir Eistum sem komust áfram. Þó vantaði nokkuð upp á stigafjöldann, Ísland hlaut 44 stig en Eistland 74. Efstir í undanriðlinum voru Ástralir, sem gæti ært óstöðugan íslenskan Eurovisionaðdáanda, enda eru þeir ekki Evrópubúar og eru nýbyrjaðir að taka þátt í keppninni. Þeir hlutu 149 stig í símakosningunni. Næstir á eftir þeim voru Austurríkismenn menn með 137 stig og bronsframlagið var Solo í flutningi stúlknanna frá Póllandi með 124. Frændur okkar frá Danmörku riðu ekki feitum hesti frá símakosningunni og hlutu aðeins sex stig, sem skilaði þeim þó fjórtánda sæti. San Marino og Rúmenía hluti bæði ekki eitt einasta stig.
Eurovision Tengdar fréttir Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09
Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30