Sjáðu langþráðan Eurovision-flutning Daða Freys Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2023 22:46 Daði Freyr á Eurovision-sviðinu í kvöld. Daði Freyr Pétursson flutti í fyrsta sinn lag á Eurovision-sviði í kvöld, þrátt fyrir að hafa í tvígang verið valinn fulltrúi Íslands í keppninni. Daði Freyr heillaði áhorfendur á úrslitakvöldi keppninnar í Liverpool með lagi úr smiðju bresku stúlknasveitarinnar Atomic Kitten. Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023 Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Daði Freyr var eins og frægt er fulltrúi Íslands í Eurovision Covid-árið 2020, þegar keppninni var aflýst. Hann og Gagnamagnið kepptu svo í Rotterdam árið eftir en vegna Covid-smits í hópnum var aðeins spiluð upptaka af flutningi þeirra á aðalkvöldinu það árið. Það var svo loksins í Eurovision-höllinni í Liverpool í kvöld sem Daði Freyr fékk að stíga á eiginlegt Eurovision-svið. Hann var þar hlut af svokallaðri Liverpool songbook, eða Söngbók Liverpool þar sem fyrrverandi Eurovision-stjörnur fluttu ódauðlega breska slagara, og raunar frá Liverpool nánar tiltekið. Fyrstur í söngbókinni var hinn ítalski Mahmood, sem tók bæði þátt 2019 og 2022. Hann flutti angurværa útgáfu af Imagine með Bítlinum John Lennon. Aðrar Eurovision-goðsagnir í atriðinu auk Mahmood og Daða voru hin ísraelska Netta, hin sænska Cornelia Jakobs, Duncan Laurence frá Hollandi og Sonia, innfædd frá Liverpool. This is Daði Freyr's first time performing at #Eurovision #Eurovision2023 pic.twitter.com/rTlUrATC40— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 13, 2023
Eurovision Eurovísir Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira